Sony Xperia M4 Aqua - Hjálpaðu okkur að bæta hugbúnaðinn okkar

background image

Hjálpaðu okkur að bæta hugbúnaðinn okkar

Þú getur kveikt á sendingu notkunarupplýsinga úr tækinu þínu þannig að Sony Mobile

geti tekið við nafnlausum villuboðum og tölfræði sem hjálpar okkur að bæta hugbúnaðinn

okkar. Engar af þessum upplýsingum innihalda persónuleg gögn.

Sending notkunarupplýsinga heimiluð

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Um símann > Stillingar notkunarupplýsinga.

3

Merktu gátreitinn

Senda notkunarupplýs. ef hann er ekki merktur.

4

Pikkaðu á

Samþykkja.