Sony Xperia M4 Aqua - Vekjari og klukka

background image

Vekjari og klukka

Þú getur stillt einn eða fleiri vekjara og notað hvaða hljóð sem er vistað í tækinu fyrir

vekjaratón. Vekjarinn hringir ekki ef slökkt er á tækinu.
Hringingasniðið sem birtist er það sama og valið er í almennum tímastillingum, t.d. 12 eða

24 klukkustunda.

1

Opnaðu heimaskjá vekjarans

2

Skoðaðu heimsklukku og stilltu stillingarnar

3

Opnaðu skeiðklukkuvalkostinn

4

Opnaðu niðurteljaravalkostinn

5

Skoða valkosti

6

Opnaðu dag- og tímastillingar fyrir klukkuna

7

Kveikja eða slökkva á vekjara

130

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

8

Bættu við nýjum vekjara

Vekjarar eru alltaf stilltir sem forgangstruflanir. Ef þú notar hinsvegar stillingarnar

Án hljóðs eða

Algjör þögn fyrir tilkynningar mun ekki heyrast í vekjurum þegar þeir fara í gang. Ef þú þarft að

nota vekjara skaltu gæta þess að leyfa annaðhvort allar truflanir eða leyfa forgangstruflanir.

Ný hringing stillt

1

Á heimaskjánum pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Klukka.

3

Pikkaðu á .

4

Pikkaðu á

Tími og veldu gildið sem þú vilt.

5

Pikkaðu á

Í lagi.

6

Breyttu öðrum hringingarstillingum, ef þörf krefur.

7

Pikkaðu á

Vista.

Hringing stillt á blund þegar hún hringir

Bankaðu á

Blunda.

Slökkt á hringingu þegar hún hringir

Renndu til hægri.

Fyrirliggjandi vekjara breytt

1

Finndu og pikkaðu á

Klukka og pikkaðu svo á vekjarann sem þú vilt breyta.

2

Breyttu því sem þarf.

3

Pikkaðu á

Vista.

Kveikt eða slökkt á vekjara

Finndu og pikkaðu á

Klukka og dragðu svo sleðann við hliðina á vekjaranum í

stöðuna kveikt eða slökkt.

Vekjara eytt

1

Finndu og pikkaðu á

Klukka og snertu svo og haltu inni vekjaranum sem þú vilt

eyða.

2

Pikkaðu á

Eyða vekjara og svo á Já.

Hljóð valið fyrir vekjara

1

Finndu og pikkaðu á

Klukka og pikkaðu svo á vekjarann sem þú vilt breyta.

2

Pikkaðu á

Áminningahljóð og veldu valkost eða pikkaðu á og veldu

tónlistarskrá.

3

Pikkaðu á

Lokið og svo á Vista.

Frekari upplýsingar um hvernig þú getur stillt hljóðstyrk vekjara má finna á

Hljóðstyrksstillingar

á síðu 53.

Vekjari stilltur á endurtekningu

1

Finndu og pikkaðu á

Klukka og pikkaðu svo á vekjarann sem þú vilt breyta.

2

Pikkaðu á

Endurtaka.

3

Veldu daga með því að haka í gátreiti viðkomandi daga og pikkaðu svo á

Í lagi.

4

Pikkaðu á

Vista.

Kveikt á titringsvalkosti fyrir vekjara

1

Finndu og pikkaðu á

Klukka og pikkaðu svo á vekjarann sem þú vilt breyta.

2

Merktu við gátreitinn

Titringur.

3

Pikkaðu á

Vista.

131

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.