Forrit sótt
Forrit sótt af Google Play™
Google Play™ er opinber vefverslun Google þar sem hægt er að sækja forrit, leiki, tónlist,
kvikmyndir og bækur. Þar eru bæði ókeypis forrit og forrit sem greitt er fyrir. Áður en þú
byrjar að hlaða niður af Google Play™ skaltu ganga úr skugga um að þú sért með virka
nettengingu, helst gegnum Wi-Fi, til að takmarka gagnaumferðargjöld.
Þú þarft Google™-reikning til að nota Google Play™. Ekki er víst að hægt sé að nota Google
Play™ í öllum löndum eða á öllum svæðum.