Myndir og myndskeið falin
Þú getur falið allar myndir og myndskeið í heimavalmynd albúms. Þegar myndir og
myndskeið hafa verið falin í heimavalmynd albúms er aðeins hægt að sjá þau í földu
möppunni.
110
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Mynd eða myndskeið falið
1
Pikkaðu á albúmið sem inniheldur þá mynd eða myndskeið sem þú vilt fela.
2
Pikkaðu á skjáinn til að birta stjórnhnappa, pikkaðu síðan á .
3
Pikkaðu á
Fela > Í lagi.
Faldar myndir og myndskeið skoðuð
1
Pikkaðu á í Albúmi og svo á
Falið.
2
Pikkaðu á mynd eða myndskeið til að skoða.
3
Flettu til vinstri til að skoða næstu mynd eða myndskeið. Flettu til hægri til að
skoða myndina eða myndskeiðið á undan.
Mynd eða myndskeið gert sýnilegt
1
Pikkaðu á í albúmi og svo á
Falið.
2
Pikkaðu á mynd eða myndskeið sem þú vil gera sýnilegt.
3
Pikkaðu á skjáinn til að birta tækjastikurnar og pikkaðu svo á .
4
Pikkaðu á
Ekki fela.