Sony Xperia M4 Aqua - Samsetning

background image

Samsetning

Tækið þitt styður aðeins nano SIM-kort.

7

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Nano SIM-kortið sett í

Til að koma í veg fyrir skemmdir á tækinu þínu skaltu ekki setja í það nano SIM-kort sem hefur

verið klippt úr USIM-korti.

1

Losaðu hlífina á nano SIM-kortaraufinni.

2

Renndu nano SIM-kortinu inn í nano SIM-kortsraufina.

3

Festu aftur hlífina.

Ef þú setur nano SIM-kort í á meðan kveikt er á tækinu endurræsist það sjálfkrafa.

Minniskortinu komið fyrir

1

Losaðu hlífina yfir minniskortsraufinni.

2

Settu minniskortið í minniskortaraufina, með gullnu tengin niður, settu síðan lokið á

minniskortaraufinni aftur á.

nano SIM-kortið tekið úr símanum

1

Losaðu hlífina á nano SIM-kortaraufinni.

2

Ýttu nano SIM-kortinu inn þar til það heyrist smellur og slepptu því svo strax.

3

Dragðu nano SIM-kortið alveg út til að fjarlægja það.

4

Festu aftur hlífina.

Minniskortið fjarlægt

1

Slökktu annaðhvort á tækinu eða aftengdu minniskortið undir

Stillingar >Geymsla

> við hliðina á

SD-kort.

2

Ýttu minniskortinu inn og slepptu því svo undir eins.

3

Dragðu minniskortið varlega alveg út til að fjarlægja það.

4

Settu hlífina aftur á.