Sony Xperia M4 Aqua - Símtalaskrá notuð

background image

Símtalaskrá notuð

Í símtalaskránni geturðu skoðað ósvöruð símtöl , móttekin símtöl og hringd símtöl .

Símtalaskrá opnuð

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á .

Ósvöruð símtöl skoðuð

1

birtist á stöðustikunni þegar þú hefur misst af símtali. Dragðu stöðustikuna

niður.

2

Pikkaðu á

Ósvarað símtal.

Hringt í númer úr símtalaskránni

1

Á

Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á . Símtalaskráin er birt.

3

Til að hringja beint í númer pikkarðu á númerið í símtalaskránni. Til að breyta

númeri áður hringt er styðurðu á það og pikkar á

Breyta númeri fyrir símtal.

70

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Númeri úr símtalaskrá bætt við tengiliði

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á .

3

Haltu inni númeri í símtalaskránni og pikkaðu á

Bæta við Tengiliði.

4

Veldu tengilið til að bæta númerinu við eða pikkaðu á

Búa til nýjan tengilið.

5

Breyttu tengiliðaupplýsingunum og pikkaðu á

VISTA.

Valkostir símtalaskrár skoðaðir

1

Á

Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á .

3

Pikkaðu á .

Þú getur einnig farið í almennar símtalsstillingar með því að fara eftir leiðbeiningunum að ofan.