Takmörkun á símtölum
Hægt er að útiloka allar eða tilteknar tegundir út- og innhringinga. Ef þú hefur fengið
PIN2-númer frá þjónustuveitunni geturðu einnig notað lista yfir læst skammval (FDN) til að
takmarka hringd símtöl. Ef áskriftin þín er með talhólfsþjónustu geturðu sent öll símtöl frá
ákveðnum tengilið beint í talhólfið. Ef þú vilt loka fyrir tiltekið númer geturðu farið í Google
Play™ og sótt forrit sem styðja við þennan eiginleika.
Læst skammval (FDN) er ekki stutt af öllum símafyrirtækjum. Hafðu samband við
símafyrirtækið þitt til að staðfesta hvort SIM-kortið þitt eða þjónustuveita styðji þennan
eiginleika.
Til að loka fyrir móttekin símtöl eða hringd símtöl
1
Á
Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Stillingar > Símtal.
3
Pikkaðu á
Útilokun símtala og veldu síðan valkost.
4
Sláðu inn lykilorðið og pikkaðu á
Kveikja.
Þegar þú setur upp útilokun símtala í fyrsta sinn þarftu að slá inn lykilorð. Þú verður að nota
þetta sama lykilorð seinna ef þú vilt breyta stillingum fyrir útilokun símtala.
Læst skammval gert virkt eða óvirkt
1
Á
Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Stillingar > Símtal > Læst skammvalsnúmer.
3
Pikkaðu á
Virkja læst skammval eða Afvirkja læst skammval.
4
Sláðu inn PIN2-númerið þitt og pikkaðu á
Í lagi.
71
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Listi yfir samþykkta viðtakendur opnaður
1
Á
Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Stillingar > Símtal.
3
Pikkaðu á
Læst skammvalsnúmer > Læst skammvalsnúmer.
PIN2-númeri SIM-kortsins breytt
1
Á
Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Stillingar > Símtal.
3
Pikkaðu á
Læst skammvalsnúmer > Breyta PIN2.
4
Sláðu inn gamla PIN2-númer SIM-kortsins og pikkaðu á
Í lagi.
5
Sláðu inn nýtt PIN2-númer SIM-kortsins og pikkaðu á
Í lagi.
6
Staðfestu nýja PIN2-númerið og pikkaðu á
Í lagi.
Móttekin símtöl frá ákveðnum tengilið send beint í talhólf
1
Á
Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á .
3
Veldu tengilið.
4
Pikkaðu á > .
5
Merktu við gátreitinn við hliðina á
Öll símtöl i talhólf.
6
Pikkaðu á
VISTA.