
Talhólf
Ef áskriftin þín nær yfir talhólfsþjónustu, getur hringjandi skilið eftir talskilaboð handa þér
þegar þú getur ekki svarað símtölum. Númer talhólfsþjónustunnar er vanalega vistuð á
SIM-kortið. Ef ekki getur þú fengið númerið frá þjónustuveitunni og slegið það handvirkt
inn.
Talhólfsnúmerið slegið inn
1
Á
Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Stillingar > Símtal > Talhólf > Talhólfs stillingar >
Talhólfsnúmer.
3
Sláðu inn talhólfsnúmerið þitt.
4
Pikkaðu á
Í lagi.
Hringt í talhólfið
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á
Sími. Símtalaskráin er birt.
3
Pikkaðu á til að sýna takkaborðið.
4
Styddu á
1
.