Sony Xperia M4 Aqua - Tákn á stöðustikunni

background image

Tákn á stöðustikunni

Stöðutákn

Ekkert SIM-kort

Sendistyrkur

Ekkert boðmerki

Reiki

Sending og niðurhal LTE-gagna

Sending og niðurhal GPRS-gagna

Sending og niðurhal EDGE-gagna

Sending og niðurhal 3G-gagna

Sending og niðurhal HSPA+-gagna

Wi-Fi-tenging er virk og verið er að senda gögn

Wi-Fi-tenging er virk en engin Internettenging finnst.
Þetta tákn birtist einnig þegar þú reynir að tengjast öruggu Wi-Fi-neti. Eftir að

innskráning hefur tekist hverfur upphrópunarmerkið.
Ef lokað er fyrir Google™ á þínu svæði birtist upphrópunarmerki jafnvel þegar

tækið er tengt við Wi-Fi-net og virk nettenging er til staðar.

Ástand rafhlöðu

Rafhlaðan er í hleðslu

STAMINA-stilling er virk

Ultra STAMINA-stilling er virk

Kveikt er á flugstillingu

Kveikt er á Bluetooth® kerfinu

Slökkt er á hljóðnemanum

Kveikt er á opna hljóðnemanum

Stillingin „Ekki trufla“ er virk

Titringsháttur

Vekjaraklukkan er stillt

GPS er virkt

Samstilling er í gangi

Vandamál með innskráningu eða samstillingu

Aðgerðin fyrir heyrnartæki er virk

Eiginleikar og þjónusta sem sum tákn á þessum lista standa fyrir er mögulega ekki tiltæk, allt

eftir símafyrirtækinu þínu, neti og/eða svæði.

Táknum á stöðustikunni stjórnað

1

Á heimaskjánum pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Skjár > Kerfistákn.

3

Merktu við gátreitina fyrir kerfistáknin sem þú vilt að birtist á stöðustikunni.

29

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Tilkynningartákn

Nýtt textaskeyti eða margmiðlunarskilaboð

Ósvarað símtal

Símtal í bið

Kveikt er á framsendingu símtala

Ný talhólfsskilaboð

Nýtt tölvupóstsskeyti

Gögnum hlaðið niður

Gögnum hlaðið upp

Farsímagögn eru óvirk

Grunnuppsetning á tækinu

Hugbúnaðaruppfærsla er í boði

Kerfisuppfærslur eru fáanlegar

Sæki kerfisuppfærslur

Pikkaðu til að setja upp sóttu kerfisuppfærslurnar

Skjáskot tekið

Ný Hangouts™ spjallskilaboð

Myndspjall með vinum með Hangouts™ forritinu

Smáforrit er í gangi

Lag er í spilun

Kveikt er á útvarpinu

Tækið er tengt við tölvu með USB-snúru

75% af innri geymslu er í notkun. Pikkaðu til að flytja gögn á minniskort

Viðvörun

Fleiri (óbirtar) tilkynningar

Ekki eru öll tákn sem gætu birst í tækinu þínu talin upp hér. Þessi tákn eru aðeins til viðmiðunar

og gætu breyst án fyrirvara.

Forrit hindrað í því að senda tilkynningar

1

Á heimaskjánum pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á

Stillingar > Hljóð og tilkynning> Forritatilkynningar.

3

Veldu forrit.

4

Pikkaðu á sleðann við hliðina á

Útiloka allt eða Fela viðkvæmt efni til að takmarka

tilkynningar eins og þú óskar.